Hlöðum inn árinu

árið
okkar

Skrunaðu niður

Árið er á enda og við horfum stórhuga til framtíðar. Árið var sneysafullt af stórskemmtilegum og krefjandi verkefnum sem verður gaman að fylgjast með vaxa og dafna. Jökulá stækkaði og bætti við sig bæði samstarfsaðilum og starfsfólki beggja megin Atlantshafsins og engin ástæða til að ætla að það hægist á.

Við ætlum að líta yfir farin veg, á vefsíður, vörumerki og verkefni sem við erum stolt af frá árinu sem er að líða. Síðan ætlum við að nýta alla okkar tæknikrafta til að spá fyrir framtíðinni með Jökulá Tarotinu.

Takk fyrir árið og við hlökkum til þess að skapa eitthvað með ykkur á því næsta!

við Styrktum

samböndin

Eignuðumst

Nýja vini

Sköpuðum

nýja hluti

Sjúkratryggingar fengu nýjar teikningar

Sjúkratryggingar

Sameyki fékk nýjann innri vef

Sameyki

Leitir fékk uppfært vörumerkið

Leitir

Janus fékk uppfærðann vef

Janus

Icelandair fór í ítarlegar notendaprófanir

Icelandair

Fjártæknifélagið Hluteign fékk nýtt útlit

Hluteign

Elko fékk uppfærðann innri vef og B2B lausn

Elko

Mojoflower fékk glænýtt vörumerki

Mojoflower

Landsspítalinn fékk nýtt app fyrir sjúklinga

Landsspítalinn

Skipulagsstofnun fékk nýja samráðsgátt

Skipulagsstofnun

GeoSalmo fékk uppfærslu á vörumerki og vef

GeoSalmo

Vildarklúbbur NOVA fékk uppfærslu

Nova

Wunderwerkz fékk hönnunarkerfi

WunderWerkz

Sjálfsvörn NOVA fékk nýtt útlit

Nova

FOSS fékk uppfært vörumerki

Foss

Kreditkortalausn Símans fékk hönnun

Síminn pay

Landlæknir fékk endurmörkun og teikningar

Embætti landlæknis

Advania fékk vef til að reikna kolefnisspor

Advania

VEVA fékk sitt eigið hönnunarkerfi

Advania

Kría fékk mörkun og vef

Kría

Tekk fékk uppfærslu á vörumerki

Tekk

Catecut fékk vörumerki, vef og app

Catecut

Ísold fékk vörumerki og nýjan vef

Ísold

Bættum í

teymið

15.620

Klukkustundir

230

verkefni

3

Börn fæddust

VIРLÉKUM

OKKUR MIKIÐ

Dragðu spil

fyrir næsta ár

Bálkabróðir

Bálkabróðir leiðir byltinguna sem þegar hefur skotið rótum í fjármálaheiminum inn í heim hönnunar og viðmóts. Áherslan verður á öryggi, dreifða stjórnun, gagnsæi og nýja tækni.

Huxuðurinn

Að huxa án þess að hugsa verður loks venjan. Upplifun notandans verður loksins að augljósum hlut og flott hönnun verður ekki nóg. Notendavæn hönnun gildir og mun verða normið í ár.

heilaga víddin

Þriðja víddin opnast loks fyrir þeim sem þora. Forrit sem vinna í 3D verða sífellt einfaldari í notkun og gera hönnuðum kleift að prófa sig áfram í notkun 3D í hönnun.

gervigreindin

Úr huga manns rís hugur hans sem ekki hugsar. Gervigreindin mun gera hönnuðum kleift að spara mikla vinnu við að skapa góðan grunn að til dæmis moodboard eða texta.

Fara á forsíðuHafa samband